Botnskröpun jafnvel enn skaðlegri en talið var

Niðurstöður nýrrar spænskrar rannsóknar, sem sagt var frá á heimasíðu Nature í gær, benda til að veiðar með botnvörpu spilli landslagi og lífríki sjávarbotnsins jafnvel enn meira en áður var talið. Veiðarfærin jafni út ójöfnur á yfirborðinu, þyrli upp setlögum og færi þau til, raski eða útrými botnlífverum á svæðinu, blandi mengandi efnum saman við plöntu- og dýrasvif og þannig inn í fæðukeðjuna og stuðli að skaðlegum þörungavexti og súrefnisþurrð.
(Sjá nánar í frétt PlanetArk í dag).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s