Gjald á plastpoka hefur margvísleg áhrif

4928Fimm pensa gjald (um 9 ísl. kr.) sem lagt var á plastpoka í breskum verslunum fyrir hálfu ári hefur haft margvísleg áhrif að því er fram kemur í nýrri samantekt The Guardian:
1. Plastpokanotkun í Bretlandi hefur dregist saman um 80% frá því að gjaldið var tekið upp.
2. Góðgerðarfélög í Bretlandi hafa hagnast mikið á gjaldinu.
3. Gjaldið hefur ekki haft áhrif á fjölda þjófnaða í verslunum.
4. Gjaldið hefur í einhverjum tilfellum leitt af sér slæma hegðun viðskiptavina svo sem stuld á kerrum, pokaþjófnað og að viðskiptavinir sniðgangi verslanir sem innheimta gjaldið.
5. Smásalar hafa fundið leiðir til að sleppa við gjaldið (sem er lögbundið), m.a. með því að klippa handföng af pokum þannig að þeir falli ekki undir lögin.
6. Ringulreið sem smásalar vöruðu við að verða myndi í kjölfar gjaldtökunnar hefur ekki gert vart við sig.
Sjá frétt the Guardian 6. apríl).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s