Snuðin stóðust prófið

width_680.height_330.mode_crop.Anchor_TopleftSnuð sem seld eru í Noregi eru laus við krabbameinsvaldandi efni ef marka má úttekt sem Umhverfisstofnun Noregs (Miljødirektoratet) gerði á dögunum. Leitað var að nítrósamínum og nítrósamínmyndandi efnum í 18 tegundum af snuðum úr latexi og sílikoni sem keypt voru í norskum verslunum. Ekkert snuðanna reyndist innihalda slík efni. Flest nítrósamín eru krabbameinsvaldandi, en efni af þessu tagi leynast iðulega í vörum úr latexi og sílikoni.
(Sjá frétt á heimasíðu Miljødirektoratets 2. nóvember).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s