Danir framtíðarinnar kaupa 80% lífrænt

LífræntDKLífrænar matvörur verða í miklum meirihluta í innkaupakörfum danskra neytenda í framtíðinni ef marka má niðurstöður úr athugun á neysluvenjum fólks sem flokkast sem brautryðjendur eftir aðferðafræði sem fyrirtækið Firstmove hefur þróað. Um 3% neytenda falla í þennan flokk og meðal þessa fólks eru lífræn matvæli komin í um 80% af innkaupunum. Þetta þykir gefa góða vísbendingu um þróun markaðarins á næstu árum.
(Sjá frétt á heimasíðu Økologisk Landsforening 29. maí).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s