Jólafrí

Jolamynd13Vefsíðan 2020.is er komin í langt jólafrí og verður næst uppfærð þriðjudaginn 7. janúar 2014. Síðan þakkar fyrir samfylgdina á árinu, óskar lesendum sínum gleðilegrar og efnislítillar jólahátíðar, minnir þá á að geyma nýtilegan jólapappír til næstu jóla, og vonar að næsta ár verði þeim öllum farsælt og friðsamt.

2 hugrenningar um “Jólafrí

Færðu inn athugasemd