„Það þarf miklu miklu meira til ef okkur á að takast að bjarga þessu ferli frá því að vera bara ferli ferlisins vegna, ferli sem bara býður upp á orð en engar aðgerðir, ferli sem ber í sér dauða þjóða okkar, fólksins okkar og barnanna okkar“. (Kieren Keke, utanríkisráðherra Nauru að loknu 18. þingi aðildarríkja Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Doha í Katar á dögunum).
(Sjá frétt PlanetArk í gær).