Sjálflýsandi vegir og rafhleðslureinar

Fyrstu sjálflýsandi akbrautirnar í Evrópu gætu orðið að veruleika á næsta ári að mati hollenskra hönnuða. Þessum áhrifum er hægt að ná fram með efni sem drekkur í sig dagsbirtuna og lýsir síðan í myrkri. Með þessu móti má spara verulega orku til lýsingar. Sömuleiðis er hægt að nota málningu sem bregst við hitabreytingum og getur þannig gefið ökumönnum skilaboð um ísingu o.fl. Innan 5 ára gæti líka opnast möguleiki á að byggja sérstakar akreinar sem sjá rafbílum fyrir hleðslu á meðan þeim er ekið eftir reinunum.
(Sjá frétt EDIE 2. nóvember).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s