Samfélagsleg ábyrgð borgar sig

Rúm 70% framkvæmdastjóra í írskum fyrirtækjum telja að vinna fyrirtækjanna að samfélagslegri ábyrgð hafi skilað sér í bættri afkomu. Þá telja 56% framkvæmdastjóranna að þessi vinna hafi bætt samkeppnisstöðu þeirra í útboðum, dregið úr starfsmannaveltu og bætt ímynd fyrirtækjanna almennt. Þetta er meðal þess sem kemur fram í niðurstöðum umfangsmikillar könnunar meðal írskra fyrirtækja, sem kynntar verða í þessari viku.
(Sjá nánar á heimasíðu Business in the Community)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s