Svanurinn í fremstu röð

Svanurinn og Umhverfismerki ESB eru meðal 10 þekktustu umhverfismerkja í heimi samkvæmt nýrri skýrslu frá IMD Business School. Í viðamikilli könnun sem skólinn gerði meðal stjórnenda fyrirtækja var Svanurinn jafnframt nefndur sérstaklega ásamt Bláa englinum í Þýskalandi sem fyrirmynd annarra merkja. Í skýrslunni er mælt með því að fyrirtæki haldi sig við umhverfismerki sem taka tillit til alls lífsferilsins, en líta ekki aðeins á einstaka þætti, svo sem orkunotkun. Einhliða merki geri neytendum erfitt fyrir að velja besta kostinn.
(Sjá nánar í frétt á heimasíðu Svansins í Svíþjóð í gær).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s