Minni mengun frá flugeldum

FlugeldarHægt er að draga verulega úr mengun frá flugeldum með því að nota nanótækni við framleiðslu þeirra. Með því móti er hægt að framkalla jafnmikinn ljósagang og hávaða þótt magn efna sé minnkað um þrjá fjórðu frá því sem nú tíðkast. Áður en slíkir flugeldar verða settir á markað þarf þó að huga nánar að þeirri áhættu sem kann að fylgja notkun nanóagna í þessum iðnaði, sem ekki er þekktur fyrir að setja öryggismál á oddinn.
(Sjá frétt á heimasíðu Alþjóðasamtaka efnaverkfræðinga IChemE í gær).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s