Morgan Stanley fjárfestir í sjálfbærni

MorganStanley GFjárfestingabankinn Morgan Stanley opnaði á dögunum sérstaka stofnun um sjálfbærar fjárfestingar (Morgan Stanley Institute for Sustainable Investing), sem ætlað er að beina fjármagni viðskiptavina í verkefni sem stuðla að sjálfbærri þróun. Við þetta tækifæri komst Audrey Choi, forstjóri nýju stofnunarinnar, svo að orði að vandamálin sem við þurfum að leysa í sameiningu stækki ótrúlega hratt og að eina leiðin til að ná árangri sé að veita fjármagni í stórum stíl í lausnirnar. Hin nýja stofnun hyggst beina a.m.k. 10 milljörðum dollara (um 1.200 milljörðum ísl. kr.) í sjálfbærar fjárfestingar á næstu 5 árum og bjóða upp á sérstaka sjálfbærnimenntun fyrir fjárfesta, svo eitthvað sé nefnt.
(Sjá frétt Guardian 7. nóvember).

2 hugrenningar um “Morgan Stanley fjárfestir í sjálfbærni

    • Takk fyrir ábendinguna. Þessi orð eru býsna lýsandi: »Så mødes vi igen. Her er de samme politikere, erhvervsledere, organisationsfolk som alle de andre gange, og de vil sige det samme en gang til. Men hvad sker der? Ingenting.«
      😦

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s