Hlé á útgáfu 2020

Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir hefur 2020.is legið í dvala um nokkurt skeið. Viðhald vefsíðunnar er frístundaverkefni höfundar og verður því stundum að víkja þegar annríki er mikið í vinnu eða samkeppni mikil um frístundir. Hvort tveggja hefur gilt undanfarnar vikur. Vonir standa til að eitthvert lífsmark verði með síðunni næstu 2-3 vikur, en síðan tekur sumarleyfi við. Nánar verður greint frá þessu síðar.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s