Svansmerktar byggingarvörur í sókn

Haven SvanenEftirspurn eftir umhverfismerktum byggingarvörum fer ört vaxandi í Danmörku, en hingað til hefur umhverfisvitund við innkaup einskorðast að mestu við dagvöruverslanir. Til marks um þessa þróun er að sala á umhverfismerktum garðvörum hefur þrefaldast á fjórum árum. Meðal annars hefur orðið mikil söluaukning í umhverfismerktu hitameðhöndluðu timbri og vörum úr slíku timbri. Hitameðhöndlunin kemur í stað fúavarnar og byggir að grunni til á aldagamalli aðferð sem norrænir víkingar beittu á sínum tíma.
(Sjá frétt á heimasíðu Svansins í Danmörku 2. apríl).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s