Frjáls félagasamtök sífellt mikilvægari

MeetingFrjáls félagasamtök munu gegna enn mikilvægara hlutverki á næstu árum en þau gera nú, ef marka má nýja skýrslu sem KPMG vann í samstarfi við World Economic Forum. Svo virðist sem munurinn á viðhorfum og tjáningarformi opinberra aðila, einkageirans og félagasamtaka verði sífellt minni og að í raun séu mörkin þarna á milli smátt og smátt að hverfa. Margt bendir til að félagasamtökin gefi tóninn í umræðum um mikilvæg mál sem varða framtíðina, svo sem í umræðu um sjálfbæra þróun. Í slíkum samtökum er líka að finna þekkingu á aðstæðum í grasrótinni, sem ekki er til annars staðar.
(Sjá fréttatilkynningu á heimasíðu KPMG í Svíþjóð 5. febrúar).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s