Óvissa hefur ríkt síðustu vikur og mánuði um framtíð umhverfisfróðleikssíðunnar 2020.is. Nú hefur verið ákveðið að halda síðunni úti enn um sinn með daglegum uppfærslum og mun fyrsti umhverfisfróðleiksmoli haustsins birtast á morgun, þriðjudaginn 24. september.
Þetta eru gleðifréttir! …