Fimmföld orka í hallandi víði

130118125950Víðir sem hallast, t.d. vegna stöðugs vindálags, getur gefið af sér allt að fimmfalt meira lífeldsneyti en sams konar tré sem vex upprétt. Þessi aukna framleiðni er erfðafræðilegur eiginleiki sem mörg víðitré virðast búa yfir, og er virkjaður ef trén eru neydd til að vaxa skáhallt. Hallinn leiðir til þess að trén framleiða meira af sykrum í stofninum í viðleitni sinni við að rétta sig upp. Víðir er víða ræktaður sem orkugróður og því getur þessi uppgötvun haft verulega þýðingu fyrir framleiðslu á vistvænu eldsneyti. Uppgötvunin er afrakstur samstarfs breskra vísindamann á þessu sviði.
(Sjá frétt Science Daily 18. janúar).

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s